Verið velkomin á
HÓTEL ÖNNU


Lítið fjölskyldurekið sveitahótel í gömlum, rómantískum stíl á bænum Moldnúpi undir suðurhlíðum Eyjafjallajökuls. Notalegur og friðsæll dvalarstaður í fallegri sveit. Gönguleiðir. Einstakar náttúruperlur og staðir, kunnir fyrir náttúrufegurð, í næsta nágrenni. Opið allt árið.

Gestir hafa tækifæri á að njóta kvöldsins í heitum pottum sem eru staðsettir fyrir utan hótelið

Öll herbergi hafa aðgengi að Interneti og Sjónvarpi

Veitingastaður er opin allt árið


Bókaðu gistingu hér
    I loved this place. It has a warmth about it that is simply lacking in many other hotels. Our room in the hotel (not one of the apartments) was... read more

  Steve C
  10/04/2020

    There is not a lot of choice in the region and we were on the way back to Reykjavic from visiting the glacier. Having stopped by the ferry terminal and... read more

  GoddardMalaga
  4/22/2020

    Located under Eyjafjallajokull, this small family run hotel was formerly a farm building prior to a renovation. The room in the hotel section was very comfortable and clean. Staff were... read more

  kalinya_1
  3/17/2020

    Everything was great! We checked in to nicely decorated rooms and experienced a tasty dinner and good service. I had been driving in difficult conditions and was exhausted,... read more

  Tony P
  1/23/2020

Njóttu kvöldsins
Á rómantískum veitingastað


Veitingastaðurinn býður uppá íslenskt hráefni og matargerð


Meira